top of page
Horfðu áður en þú byrjar

Hér er farið yfir hvernig virkja á svokallað "power house" sem unnið er útfrá í pilates. Einnig er farið yfir hvernig dýnu er best að nota og annað sem er nauðsynlegt að vita áður en farið er að æfa.

bottom of page