top of page

PILATES

hvar og hvenær sem er

About

Velkomin

Velkomin á síðuna mína. Ég er menntuð Romanas pilates Instructor og Pilates for Dressage instructor. Með þessari síðu vildi ég gera öllum þeim sem hafa áhuga á að stunda pilates kleyft að gera það hvar svo sem er á mjög viðráðanlegu verði. Með gæði að leiðarljósi legg ég mikla áherslu á að það sem birtist hér er hið upprunalega pilates. 

  -- Heiðrún Halldórsdóttir

“In 10 sessions you will feel the difference,
in 20 sessions you will see the difference, and
in 30 you will have a new body”


                          - Joseph H. Pilates​​

joseph-hubertus-pilates-412x462.jpg
Veldu tíma sem hentar þér

Skráðu þig á póstlistann

Takk fyrir!

bottom of page